Rannveig Jónsdóttir

Obelisk (2014) er skúlptúr, innsetning og hljóðfæri. Verkið hefur form Obelisku og er um leið minning þeirrar stundar sem það stóð. Það er samansett úr tveimur krossviðsplötum sem srengdar eru upp í loft og niður í gólf með fjórum girnum. Á skúlptúrinn er hægt að spila á fjóra strengi líkt og á kontrabassa. 

///

Obelisk is a sculpture, instrument and participation work. This work has the form of an Obelisk and that is why it is a memorial for the time it stood. The work is composed of two boards of plywood that were held up with four wires in the air and down to the floor – The stretch of the wire forms a tension that could be easily broken. On the sculpture however you can play four strings similar a double bass. The audience was asked to play as they pleased on the so called “instrument”.