Rannveig Jónsdóttir

Með verkinu Einræða (2015) kafa ég í hugarheim einstaklings sem leitar að svörum við stóru spurningum lífsins. Spurningum sem mannkynið hefur velt fyrir sér frá upphafi. Spurningum eins og hver er ég og hvað er ég? Er ég afleiðing taugaboða í heilanum eða er ég einungis tilfinningarnar sem ég finn fyrir? Ég geri tilraun til þess að efnisgera hugarástand þessa einstaklings.


///

With the work I dive into the mindset of a person who is looking for answers to the big questions of life, the questions we ask ourselves ever since we entered this world.  The column and the philosophy books of the human forms an endless reflection that plays with the mindset of the human that it concerns. He asks himself the same questions over and over again and always ends up in the same place – never getting close to the truth.