Rannveig Jónsdóttir

Eftir fjallahringnum (2017) er hljóðverk sem unnið var á Seyðisfirði. Þverflautuleikari tekur sér stöðu á miðjum firðinum um borð í bát og leikur eftir nótnaskrift sem gerð var eftir fjöllum Seyðisfjarðar. Með flautuleiknum má heyra í mótor bátsins og náttúruhljóðum Seyðisfjarðar. 

Elsa María Guðlaugsdóttir leikur á þverflautu

/// 

Following the mountain-chain (2017) is a sound piece produced in a small town called Seyðisfjörður, east of Iceland. A flutist takes position in the middle of the fjord on a fishing boat. She follows a notation made by the mountains surrounding the town. The flute, sounds coming from the boat and the nearest nature form a portrait of this beautiful town. 

Collaboration with Elsa María Guðlaugsdóttir on flute